Verð

Samtengingar / Channel Manager

Til að hefja notkunn á kerfinu þarf ekki að gefa upp greiðslukort né greiða. Innan fárra daga færð þú vefpóst með þínum reikningsaðgang og þarf þá að millifæra til að halda áfram að nota kerfið.

Þú ræður hvort greitt er mánaðarlega eða lengra tímabil, inneign er þitt val og dregst mánarleg notkun sjálfkrafa frá 1 hvers mánaðar.

Smellið hér til að stofna aðgang, (engin skuldbonding) eða sendið okkur fyrirspurn um verð og hvað henti þínum rekstri.

ATH hægt er að nýja stakar einingar (samtengingar) eða allan pakkann, hvað hentar þínum rekstri?

Vefpóstur þjónustu er thjonusta@1og1.is