–
Öruggt og aðlögunarhæft stjórnborð. Endalausir möguleikar, bíður uppá möguleikan á því að hafa mörg verð og mismunandi afslætti.
Fullkomin húsumsjón, samtenging við önnur bókunarkerfi heldur lager stöðu alltaf réttri, möguleiki á að selja aukahluti.
Þú getur merkt bóknir td. sem fráteknar eða hvað sem hentar og gefið þeir sér lit í dagatali, eins getur þú merkt hvort viðskiptavinur hafi greitt sé komin eða farin, þú getur líka skoðað allar upplýsingar um viðskiptavin og prentað reikninga, þú getur skoðað og prentað ýmsar skýrslur td., komur, þrif, fjölda viðskiptavina frá hverju landi, ásamt svo mörgum öðrum hlutum …..
Stjórnborðið, helstu möguleikar.
Stjórnborð með möguleika á séraðlögun | Dagatal til að stjórna framboði verðum og herbergjum | Sjálfvirkir staðfestinapóstar og viðbótapóstar |
Flytja bókanir inn/út, eða slá inn handvirkt | Húsumsjónarmöguleikar í dashboardi | Bættu aukahlutum við bókanir |
Reikningar og skattar | Greiðsluferli | Möguleiki á hópbókunum |
Auðvelt að aðgreina bókanir eftir dagsetningu eða herbergi | Möguleiki á að láta verð eða bókun breytast sjálfkrafa | Stjórnborð fyrir gesti |
Skráning fyrir gesti | Stjórnborð með möguleika á séraðlögun | Sérsniðnar skýrslur |
Möguleiki á að merkja bókanir | Dagbók og athugasemdir | Stjórnborð með möguleika á séraðlögun |
Hægt að selja herbergi eftir ákveðni röð/mikilvægi | Samstillt dagatöl | Bókunarkerfið er skalanlegt, virkar í snjalltækju og tölvum |
Margir notendur með fullan aðgang að takmörkuðum hlutverkum | Hýst í skýjunum. Virkar allsstaðar | Tryggður með SSL tækni og reglulegu öryggisafriti |
Hægt er að kynna sér ýmsa tæknimöguleika og annað í Bemar Wiki! Það er líka Wiki útskýringar hnappur “?” við allar aðgerðir í stjórnborðinu. Allar daglegar aðgerðir hafa útskýringar á íslensku og ensku.
Heildarlausn:
– Eitt stjórnborð fyrir allar bókanir
– Auðvelt að stjórna framboði
– Hægt að raða í herbergi
– Möguleiki á einu stjórnborði fyrir mörg hótel
– Getur skráð nánari upplýsingar um viðskiptavin
– Bókunar og hús umsjón
– Engin bókunarþóknun
– Fríar uppfærslur á hugbúnaði
– Frí þjónusta og uppsetning