DK-hugbúnaður

Samtengingar / Channel Manager

Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í DK bókhaldskerfi, þú velur að hafa allar færslur sjálfvirkar eða að hluta, líka hægt að haka við þær bókanir sem eiga að færast yfir, allt eftir hvað hentar þínum rekstri.

1og1.is notar API REST/JSON (dkPlus API) tengingu, þessi tenging er mun hentugri en eldri SOAP lausn og kostar mun minna.

Til að fá þitt bókunarkerfi samtengt DK bókhaldskerfi vinsamlega hafðu samband.