Bókunarkerfi fyrir allar gerðir gististaða

Allt sem þú þarft!

STJÓRNBORÐ

Öruggt og aðlögunarhæft stjórnborð.
Endalausir möguleikar, hægt að hafa mörg verð og mismunandi afslætti.

Nánar
SAMTENGINGAR

Samtengt öllum helstu söluaðilum, smelltu hér fyrir neðan til að sjá þær samtengingar sem eru mögulegar.

Nánar
FRAM-HLUTI

Bókunarvél fyrir þína vefsíðu, engin bókunarþóknum, kerfið er þitt. Smelltu hér til að skoða þetta nánar.

Nánar

Sparaðu tíma og dragðu úr hættu á yfirbókun 

Eitt kerfi fyrir allt utanumhald.

SVEIGJANLEGUR OG ÁREIÐANLEGUR

Þar sem kerfið er hýst í skýjunum getur þú nálgast það úr hvaða tæki sem er með nettengingu. 
Kerfið gerir þér kleift að stilla verð og selja herbergi í mismunandi stillingum.

BORGAÐU AÐEINS FYRIR ÞAÐ SEM ÞÚ NOTAR

Hvers vegna að borga fyrir hundrað samtengingar ef þú notar bara nokkrar? Með 1og1.is greiðir þú aðeins fyrir það sem þú notar.

Heildarbókunarkerfis lausn hýst í skýjunum

Heildarlausn, Bókunarkerfi – Samtengingar – Húsumsjónarkerfi 

Sjálfvirkar samtengingar:

DK bókhaldskerfi – Payday bókhaldskerfi – Teya greiðslugátt – Hagstofa gistiskýrslur

Booking – Airbnb – Expedia

HLUTLAUS

Bemar er hlutlaus tækniþjónusta, tökum aldrei bókunarþóknun né seljum gistingu. 
 
 

VEFSÍÐUGERÐ OG VEFPÓSTUR 

Bemar bíður einnig uppá vefsíðugerð og vefpóst. 
Allar vefsíður frá okkur eru skalanlegar, þ.e.a.s. þær virka á öll helstu snjalltæki og tölvum.
 

SJÁLFVIRKUR VEFUR- Skilmálar

1og1.is er sjálfvirkur sjálfþjónustu vefur og eingöngu þjónustaður af starfsfólki Bemar og Beds24 um vefpóst (íslenska og enska).

Skilmálar
FLEIRRI HEILDARLAUSNIR FRÁ BEMAR

Ef svo vill til að það henti ekki þér að setja sjálfur/sjálf upp þinn vef þá er velkomið að uppfæra þig í lausn sem er afhend full uppsett og tilbúin, sjá Bemarbooking.eu

Bemarbooking.eu
SAMSKIPTI

Öll samskipti eru rafræn og fara öll fram í dulkóðun, ssl/https. Bæði þitt samband við okkur og eins þegar þínir viðskiptavinir bóka og eða greiða.

NOTENDAVIRKNI OG FALLEG HÖNNUN

Við leggjum áherslu á að allur hugbúnaður frá okkur sé einfaldur og þæginlegur í notkun auk þess að innleiða fallega hönnun.